Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hríspappír
ENSKA
rice paper
DANSKA
rispapir
SÆNSKA
rispapper
FRANSKA
galette de pain azyme
ÞÝSKA
Reispapier
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Eftirtaldar sykrur, sterkjuafurðir og aðrar afurðir úr korni og hnýðum:
Rófusykur, eingöngu fram til 1. 4. 2003
Frúktósi
Hríspappír ...

[en] The following sugars, starches and other products from cereals and tubers:
Beet sugar, until 1.4.2003 only
Fructose
Rice paper ...

Skilgreining
[en] thin sheets of baked and dried flour or starch paste (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1437/2000 frá 30. júní 2000 um breytingu á C-hluta VI. viðauka við reglugerð ráðsins (EBE) nr. 2092/91 um lífræna framleiðslu landbúnaðarafurða og merkingar þar að lútandi á landbúnaðarafurðum og matvælum

[en] Commission Regulation (EC) No 1437/2000 of 30 June 2000 amending Section C of Annex VI to Council Regulation (EEC) No 2092/91 on organic production of agricultural products and indications referring thereto on agricultural products and foodstuffs

Skjal nr.
32000R1437
Athugasemd
Ath. að þessi pappír, unninn úr ætu deigi, er notaður í matargerð. Annars konar hríspappír er notaður til að mála á, unninn t.d. úr Tetrapanax papyrifer.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira